Úrvalsvísitalan hækkar um 0,47% og er 5.752,80 stig, samkvæmt upplýsingum frá Kauphöllinni.

Flaga Group hækkar um 3,88%, Icelandic Group hækkar um 3,51%, FL Group hækkar um 2,34%, Alfesca hækkar um 2,04% og Bakkavör Group lækkar um 1,82%.

Össur lækkar um 1,75%, Atlantic Petroleum lækkar um 0,94%, Atorka Group lækkar um 0,85%, Avion Group 0,74% og Kögun lækkar um 0,40%.

Gengi krónunnar styrkist um 0,18%, samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum. Dollar hækkar um 0,21% gagnvart krónu en evran lækkar um 0,63% gagnvart krónu.