Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,82% og er 7.444 milljónir króna, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nemur 6.559 milljónum króna.

Tryggingamiðstöðin hækkaði um 5,63% í 447 milljón króna veltu, Mosiac Fashions hækkaði um 2,6%, Actavis Group hækkaði um 1,87%, Atlantic Petroleum hækkaði um 1,63% og Kaupþing hækkaði um 1,18%.

Marel lækkaði um 1,32%, Eimskip lækkaði um 0,88%, Alfesca lækkaði um 0,81%, Teymi lækkaði um 0,58% og Flaga Group lækkaði um 0,42%.

Gengi krónu veikist um 0,03% og er 120,9 stig.