Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,03% í dag og er 6070,97 stig.

Atlantic Petroleum hækkaði mest, um 2,31%, því næst Straumur-Burðarás um 2,30% og Kaupþing banki um 1,77%.

Össur lækkaði mest, eða um 1,17%, þá SÍF um 1,38% og svo Actavis Group um 1,23%.

Gengi krónunnar veiktist um 0,18%. Hækkaði gengi dollars gagnvart krónunni um 0,07% en evran lækkaði um 0,27%, gagnvart krónunni.