Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,8% og er 4.217 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis.  Veltan nam 2,2 milljörðum króna.

Norska vísitalan OBX hækkaði um 0,2%. Danska vísitalan OMXC lækkaði um 2,6% og sænska vísitalan OMXS lækkaði um 2%, samkvæmt upplýsingum frá Euroland.

Færeyski bankinn Eik leiddi lækkanirnar á íslenska markaðnum, féll um 7%.