Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,2% og er 5.182 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis.

Veltan á hlutabréfamarkaði nam fimm milljörðum króna , veltan á skuldabréfamarkaði nam 20,9 milljörðum króna.

Atlantic Petroleum [ FO-ATLA ] hækkaði um 0,4% og Straumur [ STRB ] hækkaði um 0,2%.

Eimskipafélagið [ HFEIM ] lækkaði um 4%, FL Group [ FL ] lækkaði um 2,2%, Spron  [ SPRON ] lækkaði um 1,8%, Bakkavör Group [ BAKK ] lækkaði um 1,7% og Alfesca [ A ] lækkaði um  1,5%.