Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,01% og er 7.868 stig við hádegi, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nemur 4,5 milljörðum króna.

Marel hækkaði um 0,61%, TM hækkaði um 0,44%, Eimskip hækkaði um 0,25% og Atorka Group hækkaði um 0,2%.

Flaga Group lækkaði um 6,45%, Century Aluminium lækkaði um 5,56%, Exista lækkaði 2,39% og Icelandic Group lækkaði um 1,34%.

Gengi krónu styrktist um 0,64% og er 120,1 stig.