*

þriðjudagur, 27. júlí 2021
Innlent 27. febrúar 2006 16:42

Í lok dags: Úrvalsvísitalan lækkar um 1,02%

Ritstjórn

Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,02% í dag og er 6.602,97 stig.

Dagsbrún hækkaði mest eða um 0,91% og Bakkavör Group hækkaði um 0,76%.

FL Group leiðir lækkunina með um 2,55% lækkun, Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki lækkaði um 1,51% og Íslandsbanki lækkaði um 1,42%

Þrjú félög hreyfðust ekki í dag það. Þau eru Avion Group, Flaga Group og Mosaic Fashions.