Úrvalsvísitalan hefur enn á ný rofið átta þúsund stiga múrinn en hún lauk deginum í í 8.006 stigum, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Síðast þegar hún var hinum megin við átta þúsund var 7. september.

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 24,9% frá áramótu en lækkað um 3,5% frá 30. júní.

Century Aluminium hækkaði um 5,39%, Exista hækkaði um 1,89%, Atlantic Petroleum hækkaði um 1,89%, Atlantic Petroleum hefur hækkaði um 1,77% og Össur hækkaði um 1,41%.

Bakkavör Group lækkaði um 0,9%, Alfesca lækkaði um 0,63%, 365 lækkaði um 0,41% og Eimskip lækkaði um 0,25%.

Gengi krónu styrktist um 0,23% og er 117,3 stig.