Mestu velta dagsins voru með bréf í Kaupþing [ KAUP ] en veltan þar var um 4,8 milljarðar króna. Þar af var ein velta með 3,6 milljarð eins og vb.is greindi frá fyrr í dag. Ekki er vitað hver kaupandinn að bréfunum er.

Eins voru flest viðskipti með bréf í Kaupþing en þar á eftir komu Landsbankinn [ LAIS ] og Glitnir.[ GLB ]

Eimskipafélag Íslands [ HFEIM ] hækkaði mest allra fyrirtækja eða um 2,22%. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem Eimskip hækkar mest. Þar á eftir hækkaði  Færeyjarbanki [ FO-BANK ] um 2,1% og Alfesca [ A ] um 0,8%.

Bakkavör [ BAKK ] lækkaði mest fyrirtækja eða um 2,5%. Þá lækkaði Century Aluminum [ CENX ] um 1,4% og Atlantic Airways [ FO-AIR ] um 1,3%

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,2%