Hið opinbera er víða í samkeppni við einkaaðila. Sumir þingmenn telja að ríkið sé jafnvel að færa út kvíarnar og einnig séu tilmæli um að bjóða þjónustu út í auknum mæli höfð að engu. Öðrum sýnist að verið sé að útrýma opinberum rekstri með kreddum um að ríkið megi hvergi vera í samkeppni.

Lesið úttekt Ólafs Teitis Guðnasonar í helgarblaði Viðskiptablaðsins.