*

laugardagur, 23. janúar 2021
Erlent 26. nóvember 2020 19:03

Í stjórn skráðs bandarísks félags

Sigurgeir Jónsson er í stjórn sérhæfðs yfirtökufélags sem skráð var í Nasdaq-kauphöllina í Bandaríkjunum í gær.

Júlíus Þór Halldórsson
Sigurgeir Örn Jónsson hefur starfað á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í á annan áratug.
Haraldur Guðjónsson

Sigurgeir Örn Jónsson, hagfræðingur og athafnamaður með meiru, komst í gærmorgun í fámennan hóp Íslendinga sem sitja í stjórn skráðs félags í Bandaríkjunum.

Félagið heitir 10X Capital Venture Acquisition Corp, og er svokallað sérhæft yfirtökufélag (e. Special purpose acquisition company).

Tilgangur þeirra er að skrá fé fjárfesta á markað og geyma í ríkisskuldabréfum þar til óskráð félag við hæfi finnst, sem síðan er yfirtekið, og er þá sjálfkrafa orðið skráð félag.

Stikkorð: Örn Jónsson Sigurgeir