Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) hafa stefnt Ernst & Young vegna endurskoðunar á ársreikningum United  Silicon og krefjast viðurkenningar á bótaskyldu.

„Við teljum að endurskoðun United  Silicon  hafi verið ábótavant og hafi ekki gefið rétta mynd af stöðu félagsins sem hafi leitt til ákvarðana hjá okkur árin 2015 og 2016 sem  jók okkar tjón,“ segir Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV. Tap ÍAV af gjaldþroti kísilvers United Silicon nemur á annan milljarð króna.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir Tölublöð , aðrir geta skráð sig í áskrift h ér .