Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri Reykjavík Economics, hélt nýverið fyrirlestur um íslenska íbúðamarkaðinn, þar sem meðal annars kom fram að Íbúðalánasjóður sinni ekki hlutverki sínu á höfuðborgarsvæðinu og að Íslendingar séu "ónæmir fyrir vöxtum."

Ákveða verður hvort Íbúðalánasjóður eigi að hjálpa fólki við fyrstu íbúðarkaup eða hvort hann eigi að vera sjóður hinna efnuðu á höfuðborgarsvæðinu, segir Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri Reykjavík Economics.

Sjá nánar í Viðskiptablaðinu í dag.