*

miðvikudagur, 19. júní 2019
Innlent 24. maí 2016 18:20

Iceland Seafood á markað

Hlutabréf Iceland Seafood verða tekin til viðskipta á First North markaði á morgun.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Hlutabréfamarkaðurinn Nasdaq First North Iceland mun taka hlutabréf Iceland Seafood International hf. á morgun. Skrásetningin verður klukkan 9:30 á morgun í Kauphöllinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni.

Helgi Anton Eiríksson mun hringja inn fyrstu viðskipti með bréfin við opnunina en hann er forstjóri Iceland Seafood International hf. Fjöldi hluta eru 1.299.588.344 en það er Kvika banki sem sér um markaðsskráninguna.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is