*

mánudagur, 24. júní 2019
Innlent 18. maí 2017 10:50

Icelandair lækkar

Icelandair hefur lækkað um tæp 3% í 200 milljón króna veltu.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Markaðir fara rólega af stað í morgunsárið eftir hækkanir gærdagsins. Þó hefur eitt fyrirtæki lækkað hressilega, en það er Icelandair. 

Lækkunin nemur 2,61% og það í 199 milljón króna viðskiptum. Gengi Icelandair er því 14,90 krónur.

Mesta veltann í morgun hefur þó verið með bréf í Högum og Símanum.

Stikkorð: Hagar Kauphöll Markaðir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is