Birkir Hólm Guðnason, forstjóri flugfélagsins Icelandair, reiknar með að Íslendingar ferðist 25-35% minna til útlanda að meðaltali á næsta ár en í ár.

Mesti samdrátturinn verður fyrstu 3-6 mánuðina.

Á móti kemur, hann býst við að erlendum farþegum fjölgi.

„Yfir sumartímann er 80-85% af okkar markaði útlendingar,“ segir hann og bætir við að því hafi niðursveifla íslenska markaðarins hafi því ekki teljandi áhrif.

Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag.