Stjórn­völd í Hollandi hafa selt for­gangs­kröf­ur sín­ar í slita­bú gamla Lands­bank­ans, LBI. Þessu greinir mbl.is frá.

Samkvæmt heimilidum Morgunblaðsins hafði í gærkvöldi ekki verið gef­in út form­leg til­kynn­ing um þetta til ís­lenskra stjórn­valda.

Talið er að al­menn­ir kröfu­haf­ar í slita­bú gömlu ís­lensku bank­anna hafi keypt kröfu Hol­lend­inga en um þessar mundir liggja ekki fyr­ir upp­lýs­ing­ar um sölu­verðið.