Framleiðslu- og hönnunarfyrirtækið Ígló opnaði verslun nýverið í Kringlunni. Fyrirtækið hannar barnaföt sem eru seld í 11 öðrum verslunum og í sjö öðrum löndum. Helga Ólafsdóttir hönnuður stofnaði fyrirtækið í október 2008 en Tinna Ólafsdóttir varð meðeigandi árið 2011 og eru starfsmenn fyrirtækisins sjö. Ígló hannar einnig og framleiðir skólaföt fyrir öll skólastig Hjallastefnunnar.

Iglo oppnar verslun í Kringlunni
Iglo oppnar verslun í Kringlunni
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Frá stofnun hefur Ígló sent frá sér sjö barnalínur, tvær línur á ári.

Iglo oppnar verslun í Kringlunni
Iglo oppnar verslun í Kringlunni
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Margrét Bjarnadóttir og Helga Þórey með þau Guðríði og Aron

Iglo oppnar verslun í Kringlunni
Iglo oppnar verslun í Kringlunni
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Grímur Sigurðsson með dætrum sínum, Arndísi Áslaugu og Þorgerði Önnu.

Iglo oppnar verslun í Kringlunni
Iglo oppnar verslun í Kringlunni
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Katrín Júlíusdóttir mætti á opnunina með tvíburana sína, Pétur Loga og Kristófer Áka.

Iglo oppnar verslun í Kringlunni
Iglo oppnar verslun í Kringlunni
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Tinna Ólafsdóttir og Helga Ólafsdóttir, eigendur Ígló.