Fjölmenni var mætt þegar spænski myndlistarmaðurinn Ignacio Uriarte opnaði sýningu sína í galleríi i8 við Tryggvagötu í síðustu viku.

Þetta er í annað skiptið sem Uriarte heldur einkasýningu hér á landi en áður en hann gerðist myndlistarmaður lærði hann viðskiptafræði og starfaði hjá fyrirtækjum á borð við Siemens og Canon. Nú notar hann jafnan skrifstofurýmið sem innblástur í verkum sínum. Sýningin stendur til 2. júní.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)



© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)



© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)