Viðskiptaþvinganir í Rússlandi ógna rekstri sænsku húsgagnaverslunarkeðjunnar IKEA þar í landi. Í sænska blaðinu Dagens Industri segir að vöxtur IKEA hafi verið stærstur í Rússlandi og Kína í fyrra.

Þetta er alvarlega staða og við fylgjumst með þróun mála og vonumst til að það það náist laust sem fyrst,“ segir Ylva Magnússon upplýsingafulltrúi IKEA í samtali við Dagens Industri.

IKEA rekur fjórtán vöruhús í Rússlandi og það stendur til að opna fjórtán í viðbót.

Fulltrúar Evrópusambandsríkja hittast í Brussel í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum.