Ingibjörg hóf störf hjá Odda á síðustu vikum, en hún stýrir nú gæðamálum hjá fyrirtækinu.

Ingibjörg er matvælafræðingur með BSc- og MSc-gráður í matvælaverkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet. Hún hefur starfað sem sérfræðingur í gæðatryggingu hjá Lýsi hf. undanfarin ár.

Ingibjörg hefur meðal annars unnið sem sérfræðingur hjá Matvælastofnun og sem yfirmaður gæðaeftirlits hjá Royal Greenland.