Frá ársbyrjun til októberloka voru flutt inn 1.108 tonn af kjöti. Á sama tíma í fyrra nam innflutningur 724 tonnum og aukningin því um 35%.

Í frétt á vef Bændasamtakanna kemur  fram að heldur dró úr innflutningi í október en þá voru alls flutt inn 73,5 tonn af kjöti. Mest er flutt inn af alifuglakjöti og þar er aukningin mest, 85% frá fyrra ári. Næst mest er flutt inn af nautgripakjöti og hefur innflutningur aukist um 23% frá sama tíma í fyrra og um 48% á svínakjöti.

Frá ársbyrjun til októberloka voru flutt inn 1.108 tonn af kjöti. Á sama tíma í fyrra nam innflutningur 724 tonnum. Heldur dró úr innflutningi í október en þá voru alls flutt inn 73,5 tonn af kjöti. Mest er flutt inn af alifuglakjöti og þar er aukningin mest, 85% frá fyrra ári. Næst mest er flutt inn af nautgripakjöti og hefur innflutningur aukist um 23% frá sama tíma í fyrra og um 48% á svínakjöti.

Innflutt kjöt    Tímabil   Janúar - október  2007  2008

Nautakjöt  256.224  316.274

Alifuglakjöt  269.468  497.901

Svínakjöt  185.069  273.790

Aðrar kjötvörur af áður töldu

13.394  19.918

Samtals:  724.155  1.107.883

Heimild: www.bbl.is