Fjármálaeftirlitið gefur á næsta ári út leiðbeiningar til stjórnvalda um meðferð innherjaupplýsinga. Á fundi FVH í dag kom meðal annars fram að hætt er við innherjasvikum, eða markaðssvikum, af gáleysi þegar aðilar átti sig ekki á eðli þeirra upplýsinga sem þeir búa eftir eða þeim lögum sem til þeirra ná.