Verðbréfaeign Eyris í Marel er veðsett til tryggingar greiðslu vaxtaberandi skulda frá erlendum fjárfestingasjóðum og ákvæði í lánasamningum gera ráð fyrir að þeir geti innleyst bréfin fari verð þeirra undir tiltekin mörk. Slík ákvæði eru algeng þegar hlutabréf eru sett að veði. Gengi bréfanna hefur lækkað um 50 krónur á hlut frá því að endurfjármögnun skulda Eyris lauk síðasta haust.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði