Lyfjafyrirtækið Invent Farma hefur keypt meirhluta ía lyfsölufyrirtækinu Lyfjaveri, segir í fréttatilkynningu, en Samkeppniseftirlitið ógildaði nýlega samruna Lyfjavers og DAC, sem er í eigu Lyfja og heilsu

Invent Farma er í eigu íslenskra fjárfesta en starfsemi félagins er að mestu leyti í borginni Barclóna á Spáni. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns.

Í tilkynningunni segir að stjórnendur Lyfjavers verða áfram starfandi hluthafar í fyrirtækinu.