Prófessor Richard Portes, sérfræðingur í alþjóðafjármálum, fjallaði um möguleika Íslands á að halda úti sjálfstæðri gjaldeyrisstefnu á Viðskiptaþingi 2008.

Að mati Portes var svarið nei. Hann sagði að Ísland sem slíkt væri það ekki, en Porters sagði að íslensku bankarnir væru það og að það væri helsta vandamál þeirra í dag.