Búið er a ðlaga að hluta til skatta- og lagaumhverfið í tengslum við gagnaversiðnað hér á landi, að sögn Ríkarðs Ríkarðssonar, forstöðumanns sölu- og viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun. Í nýútkominni skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið BroadGroup vann fyrir Landsvirkjun er staðfest að Ísland er ákjósanlegur kostur fyrir gagnaversiðnað.

VB Sjónvarp ræddi við Ríkarð um málið.