*

þriðjudagur, 27. júlí 2021
Innlent 5. nóvember 2004 11:47

Íslandsbanki kynnir afgerandi nýjung á lánamarkaði

hefur boðað til fréttamannafundar

Ritstjórn

Íslandsbanki var rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu þar sem boðað er til fréttamannafundar kl. 15.30 í dag, föstudaginn 5. nóvember. Fundurinn fer fram á fimmtu hæð í höfuðstöðvum bankans á Kirkjusandi. Í tilkynningunni kemur fram að "kynnt verður afgerandi nýjung á lánamarkaði".

Við greinum nánar frá þessari nýjung þegar fréttir berast.