Í lok þriðja ársfjórðungs, 31. október 2022, var hrein staða þjóðarbúsins við útlönd jákvæð um 863 ma.kr. eða 23,6% af vergri landsframleiðslu

Staðan batnaði um 60 milljarða króna á ársfjórðungnum.

Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.875 milljörðu í lok ársfjórðungsins. Skuldirnar námu hins vegar 4.011 milljarða króna.

Í töflu hér að neðan sjá breytingar á tímabilinu.