Íslensk fyrirtæki greiða einn lægsta rafmagnsreikninginn í Evrópu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samorku. Einnig er tekið fram að fyrirtæki í löndum á borð við Ítalíu, Bretlandi og Þýsklandi þurfa að greiða rúmlega tvöfalt meira en íslensk fyrirtæki fyrir raforku.

Bendir Samorka því á að samkeppnisstaða íslensk atvinnulífs sé því góð að þessu leyti, en benda þau þó á að gengisstyrking íslensku krónunnar hefur haft áhrif á veikingar á samkeppnishæfi íslenskra fyrirtækja.

Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar og tölfræðileg gögn um raforkuverð fyrirtækja í Evrópu.