Ráðgjafarhópur um raforkustreng til Evrópu skilaði í dag sjö tillögum til iðnaðarráðherra. Hópurinn leggi til að Landsnet eignist allt að helming hlutafjár strengfyrirtækisins að ákveðnum rekstrartíma liðnum án þess þó að hafa tekið verulega fjárhagslega áhættu.

VB Sjónvarp ræddi við Gunnar Tryggvason, formann ráðgjafarhópsins.