Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði fimmtudaginn 22. nóvember fyrir þá sem vilja læra á ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlanna.

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir megináherslum og uppbyggingu kjarnastaðlanna í ISO 9000:2000 röðinni og þekki hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi.

Námskeiðið fer fram hjá Staðlaráði Íslands, Laugavegi 178, kl. 08:30-14:45. Nánari upplýsingar og skráning á vef Staðlaráðs, www.stadlar.is eða í síma 520 7150.