Álag á ítölsk ríkisskuldabréf ti l10 ára hefur hækkað um rúm 9% það sem af er degi og er stendur nú í 7,4% samkvæmt Bloomberg.

Sérfræðingar telja að þegar álagið er komið í 6-7% muni Ítalía ekki standa undir vaxtabirgðinni til lengri tíma, ef ríkinu tekst á annað borð að endurfjármagna gríðarlega skuldir sínar, sem nema um 120% af landsframleiðslu.

Engin skuldabréfaútboð hafa farið fram síðan síðustu daga en í síðasta útboði þann 28. október var krafan 6,06 sem olli ráðamönnum á Ítalíu miklum vonbrigðum.

Frá mótmælum í Rómarborg fyrir stuttu.
Frá mótmælum í Rómarborg fyrir stuttu.
Frá mótmælum í Rómarborg fyrir stuttu.