Barnaspítali Hringsins mun nú í ár njóta góðs af samfélagsátaki Radisson BLU Hótel Sögu og Park Inn Ísland, en árlega efnir Rezidor hótelkeðjan til þessa átaks sem miðar að því að láta gott af sér leiða til samfélagsins.

Radisson BLU Hótel Saga og Park Inn Ísland buðu í gær upp á skemmtun á Barnaspítala Hringsins fyrir börnin, fjölskyldur þeirra og starfsfólk. Latibær var á staðnum og Íþróttaálfurinn og Solla Stirða heimsóttu börnin á spítalanum.

Þetta er áttunda árið í röð sem Rezidor hótelkeðjan, móðurfélag Radisson BLU og Park Inn hótelkeðjanna, efnir til þessa samfélagsátaks og sameinast hótel innan keðjunnar um allan heim í þessu átaki. Starfsfólk og gestir, ásamt almenningi, taka virkan þátt í að safna fé til styrktar World Childhood Foundation og styðja við bakið á innlendum málstað eða aðila.

„Margir starfsmenn okkar hafa þurft á þjónustu Barnaspítalans að halda undanfarin ár og þetta var okkur því nærkomið,“ segir Valgerður Ómarsdóttir, markaðsstjóri Radisson Blu Hótel Sögu, í samtali við Viðskiptablaðið. Valgerður ber jafnframt mikið lof á starfsmenn Barnaspítalans og segir að það hafi verið mikil ánægja fólgin í því að geta glatt bæði starfsfólk og ekki síst börnin sem þar eru.

Til gamans má geta þess að Hótel saga hefur breytti einni af svokallaðri junior svítu sinni í Latabæjarherbergi. Þannig eru veggir svíturnar skreyttir í þema Latabæjar, auk þess sem rúmföt og fleira eru með merkjum Latabæjar.

Sem kunnugt er hefur Dýri Kristjánsson, sjóðsstjóri hjá Stefni, leyst Magnús Scheving af sem Íþróttaálfurinn og hann var að sjálfsögðu mættur til að gleðja börnin á spítalanum í gær.

Hér má sjá myndir af viðburðinum, hægt er að smella á myndirnar til að sjá þær stærri.

Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
Latibær heimsækir Barnaspítala Hringsins þann 29.09.2011 á vegum Radisson Blu Hótel Sögu og Park Inn Ísland.
© Aðsend mynd (AÐSEND)