Japanska jenið hefur ekki verið lægra gagnvart Bandaríkja dal síðast liðnar sjö vikur. Lækkun á gengi jensins kom í framhaldi af fréttum á föstudaginn um að atvinnuleysi í Bandaríkjunum yrði minna en reiknað var með. Jenið hefur einnig fallið mikið gagnvart ný-sjálenska og ástralska dollaranum.


Frá því fyrir helgi hefur jenið fallið út 116,97 stigum í 117,21 stig gagnvart Bandaríkja dal