Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa-fiskeldis var kjörinn formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegiá aðalfundi samtakanna sem fór fram á dögunum. Við stofnun samtakanna í október 2014 var Jens fyrst kjörinn formaður og hefur því gengt stöðu formanns samtakanna frá stofnun. SFS greinir frá þessu í fréttatilkynningu.

Aðrir í stjórn voru kosnir:

  • Anna Guðmundsdóttir, fjármálastjóri. Gjögur hf.
  • Ásgeir Gunnarsson, framkvæmdastjóri veiða og vinnslu. Skinney-Þinganes hf.
  • Bergur Þór Eggertsson, aðstoðarframkvæmdastjóri. Nesfiskur ehf.
  • Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri. Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.
  • Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri. FISK-Seafood ehf.
  • Guðmundur Gíslason, stjórnarformaður. Fiskeldi Austfjarða hf.
  • Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Guðm. Runólfsson hf.
  • Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri. Síldarvinnslan hf.
  • Hjálmar Kristjánsson, framkvæmdastjóri. KG Fiskverkun hf.
  • Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri. Jakob Valgeir ehf.
  • Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðarsviðs. Samherji Ísland ehf.
  • Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri. Rammi hf.
  • Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri. Hraðfrystihús Hellissands hf.
  • Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Huginn hf.
  • Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri. Vísir hf.
  • Sigurður Viggósson, stjórnarformaður. Oddi hf.
  • Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri. Ísfélag Vestmannaeyja hf.
  • Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri. HB Grandi hf.