Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP, fjallaði í hádeginu í dag um sögu CCP og framtíðina. Þetta var þriðja erindið í fyrirlestraröð Fyrirtæki verður til á vegum Háskóla Íslands. Í ár eru 10 ár síðan EVE Online kom út og í byrjun árs kom út prufuútgáfa af DUST 514.

VB sjónvarp ræddi við Hilmar að loknum fyrirlestrinum í dag.

CCP Firirtæki verður til
CCP Firirtæki verður til
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Hilmar Veigar hélt fyrirlestur um sögu CCP og fjallað um þær hindranir sem fyrirtækið hefur mátt reka sig á. Þar á meðal nefndi hann meðal annars að ekki hefði verið hægt að greiða laun starfsmanna í þrjá mánuði þegar fyrirtækið var ungt.

CCP Firirtæki verður til
CCP Firirtæki verður til
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.

CCP Firirtæki verður til
CCP Firirtæki verður til
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Þetta var þriðja erindið í fyrirlestraröðinni Fyrirtæki verður til á vegum Háskóla Íslands.

CCP Firirtæki verður til
CCP Firirtæki verður til
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Gestir fundarins fylgust áhugasamir með sögu CCP í myndum og máli.

CCP Firirtæki verður til
CCP Firirtæki verður til
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Starfsmenn tölvufyrirtækisins CCP mættu á fyrirlesturinn og fylgdust með.

CCP Firirtæki verður til
CCP Firirtæki verður til
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Fyrirlesturinn var haldinn í sal Öskju þar sem mæting var góð.

CCP Firirtæki verður til
CCP Firirtæki verður til
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Ebba Þóra Hvannberg, prófessor í Háskóla Íslands, sótti fundinn ásamt fleiri starfsmönnum skólans.