Úrvalsvín getur glatt marga vínsælkera á aðfangadag. Hér að neðan er settur fram listi yfir góð vín sem henta vel til tækifærisgjafa.

Fátt hentar betur til jólagjafa en góð rauðvín, sér í lagi sem mótvægi við hvít jól. Eftirfarandi er jólagjafavínlisti vínsælkera en taka verður fram að sum vín eiga enn eftir að taka út nokkur ár í þroska til að ná hátindi sínum. Vínunum er raðað í röð eftir landsvæðum og sérstaklega merkt við þau sem flokkast sem bestu kaupin.

Hér erum við ekki frekar en áður að leita eftir ódýrustu vínunum og ágætt að ítreka að innflytjendar vína kaupa ekki umfjöllun á þessari síðu með beinum eða óbeinum hætti. Fæst þessara vína eru seld í ÁTVR en fást með sérpöntunum svo almenningur fari sér ekki að voða við að versla beint og milliliðalaust við innflytjendur.

Jólagjafalisti vínsælkerans
Jólagjafalisti vínsælkerans
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Nánar um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir Tölublöð.