Frítekjumarkið mun frá og með næstu áramótum hækka í Danmörku. Að meðaltali hækkar frítekjumarkið um 2500 danskar krónur eða 55.000 íslenskar krónur á árinu 2013. Það er þó breytilegt eftir svæðum, segir Las Olsen hagfræðingur Danske Bank.

Þeir sem greiða hátekjuskatt geta verið enn spenntari fyrir þessari jólagjöf frá skattinum, eins og segir á síðu DR. Frítekjumarkið getur hækkað um allt að 100.000 krónum hjá þeim einstaklingum. Í besta falli getur frítekjumarkið hækkað um 150.000