Jón Ólafsson, athafnamaður, segir að vatnsútflutningur á hans vegum hafi í raun ekki átt sér langan aðdraganda, það hafi einfaldlega gerst. Jón er í viðtali við tímaritið Inc, þar sem hann ræðir útflutninginn, nýsköpun og fyrri störf sín.

Í viðtalinu er stuttlega farið yfir ævi Jóns, og þegar hann seldi fjölmiðlana sína árið 2003. Segir að hann hafi skapað sér nafn sem „hinn íslenski Richard Branson“.

Viðtalið við Jón má lesa hér .

Vatnsverksmiðja Iceland Glacial í Ölfusi
Vatnsverksmiðja Iceland Glacial í Ölfusi
© Hörður Kristjánsson (VB MYND/ HKR)
Vatnsverksmiðja Jóns og fleiri fjárfesta í landi Hlíðarenda við Þorlákshöfn