*

fimmtudagur, 22. ágúst 2019
Sjónvarp 10. október 2014 08:58

Jón Trausti: Með mestu hlutdeild í Evrópu

Bílaumboðið Askja er með markaðshlutdeild upp á 9% fyrir KIA bíla á Íslandi. Nýir bílar voru kynntir í París á dögunum.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Markaðshlutdeild KIA er 9% á Íslandi en það er mesta hlutfallið í Evrópu. Þetta segir Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju. Bílasýningin í París var opnuð á dögunum en þar voru nýir bílar kynntir, þar á meðal nýr KIA Soul rafmagnsbíll sem er væntanlegur til Íslands. 

VB Sjónvarp ræddi við Jón Trausta.