Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hættir 1. mars. Stjórn FME gekk frá samkomulagi um starfslokin í dag. Stjórnin hefur sjálf óskað eftir því að láta af störfum þegar í stað.

Björgvin G. Sigurðsson, fráfarandi viðskiptaráðherra, greindi frá því í morgun að hann hefði óskað eftir afsögn stjórnarinnar áður en hann  baðst sjálfur lausnar úr embætti viðskiptaráðherra.

Sjá yfirlýsingu Björgvins hér .