Bandaríski bankinn JP Morgan skilaði 4,4 milljarða hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Hagnaðurinn er fyrst og fremst vegna tekna af fjárfestingabankastarfsemi og minnkandi lánakostnaðar.

Hagnaðurinn jókst um 23% miðað við sama ársfjórðung í fyrra.

Hlutabréfaverð í bankanum hefur hækkað um 1,5% fyrir opnun markaða erlendis.