Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, ítrekar að vil hún vilji stjórnarmyndunarumboðið. Haft er eftir Katrínu að „staðan sé flókin,“ í samtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins .

Katrín tekur þó fram að Bjarni hafi ekki boðað VG til formlegs samstarfs — né hafi hún verið boðuð til viðræðna við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson. Svandís Svavarsdóttir, þingsflokksformaður VG og Logi Einarsson, formaður Samfylkingar, telja eðlilegt að Katrín fái næst umboðið.

Eins og sakir standa hefur Bjarni Benediktsson, enn umboðið, en boltinn er í höndum forsetans.