*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Innlent 10. júlí 2018 17:42

Kaupa í Hampiðjunni fyrir 1,2 milljarða

Vogun hefur keypti í dag 6,2% hlut í Hampiðjunni.

Ritstjórn
Kristján Loftsson, er stjórnarmaður í Hampiðjunni og einn stærsti hluthafi Hvals, sem er aðaleiganda Hampiðjunnar í gegnum Vogun.
Haraldur Guðjónsson

Vogun, sem er í eigu Hvals hf, keypti í dag 6,2% hlut í Hampiðjunni fyrir um 1,2 milljarða króna. 

Með kaupunum eykur Vogun, sem er stærsti hluthafi Hampiðjunnar, eignarhlut sinn í Hampiðjunni úr 37,6% í 43,8%.