Sérblaðið „Úr Kauphöllinni“ fylgir Viðskiptablaðinu sem kom út í dag.

Í blaðinu má lesa um gengi fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöllina á þriðja ársfjórðungi, kennitölur þeirra og helstu atriði uppgjöranna. Í blaðinu er meðal annars rætt við greinendur fyrirtækjanna og þeir spurðir hvernig þeim fannst uppgjörin á þriðja ársfjórðungi.

Hlutabréf lækkuðu fram eftir ári

Hlutabréfavísitölur lækkuðu talsvert frá byrjun janúar til byrjun júní. Síðan tók lítilleg hækkun fram í nóvember þegar hlutbréf tóku að hækka mikið. Kauphallarvísitalan hefur hækkað um 2-3% það sem af er árinu, miðað við daginn í dag.

Áskrifendur geta nálgast pdf-útgáfu af blaðinu með því að smella á hlekkinn Tölublöð .