Stjórn Kaupþings banka hefur hækkað hlutafé bankans um 3.867.413 hluti, segir í tilkynningu til Kauphallar Íslands.

?Tilgangur hlutafjárhækkunarinnar er að efna kaupréttarsamninga við starfsmenn. Gengi er 102,5 kr. á hlut (að því er varðar 2.867.413 hluti) eða 122 kr. á hlut (að því er varðar 1.000.000 hluti), í samræmi við skilmála kaupréttarsamninganna," segir í tilkynningunni.

Heildarfjöldi hluta í Kaupþingi banka hf. eftir hækkunina verður 664.553.053.

Neðangreindir fruminnherjar sem teljast til stjórnenda í Kaupþingi banka hf. hafa nýtt sér kauprétt að hlutum í bankanum í samræmi við kaupréttarsamninga sem Kaupþing banki hf. gerði við starfsmenn sína árið 2000:

Nafn innherja: Ármann Þorvaldsson
Tengsl innherja við félagið: Fráfarandi framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta: 84.148 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 1.860.250 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 750.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 509 hlutir

Nafn innherja: Bjarki H. Diego
Tengsl innherja við félagið: Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta: 6.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 1.139.709 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 375.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 874 hlutir

Nafn innherja: Guðný Arna Sveinsdóttir
Tengsl innherja við félagið: Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta: 1.200 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 743.750 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 375.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 0 hlutir

Nafn innherja: Hreiðar Már Sigurðsson
Tengsl innherja við félagið: Forstjóri
Fjöldi hluta: 394.148 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 2.399.239 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 3.248.000 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 812.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 148.800 hlutir
Réttindi fjárhagslega tengdra aðila skv. skiptasamningi: 205.078 hlutir

Nafn innherja: Ingólfur Helgason
Tengsl innherja við félagið: Forstjóri á Íslandi
Fjöldi hluta: 120.740 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskiptin: 2.000.075 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 750.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 0 hlutir

Nafn innherja: Sigurður Einarsson
Tengsl innherja við félagið: Starfandi stjórnarformaður
Fjöldi hluta: 832.444 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 3.344.423 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 3.248.000 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 812.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 14.111 hlutir

Nafn innherja: Steingrímur Kárason
Tengsl innherja við félagið: Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta: 120.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 1.962.133 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 750.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 33.179 hlutir