Kaupþing hyggst ráða í skuldabréfaútgáfu í Bandaríkjunum innan skamms að því er kemur fram í fréttaskeyti Reuters. Fréttastofan hefur þetta eftir stjórnendum bankans. Endanleg stærð útgáfunnar hefur ekki verið ákveðin en sérfræðingar telja að bankinn verði að greiða 9% vexti.

Citi, Credit Suisse, Deutsche Bank og Merrill Lynch hafa tekið að sér að sjá um útboðið.

Kaupþing hefur lánshæfiseinkunina Aa3 by Moodys Investors Service Inc. og hjá Fitch Ratings.