Skattleysisþak tekna starfsmanns, sem stofnast vegna nýtingar hans á kauprétti, ríflega tvöfaldast verði frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra óbreytt að lögum.

Þakið hefur verið óbreytt frá aldamótum en þá var kveðið á um upphæðina 600 þúsund krónur á ári að kaupverði. Sé það þak sprengt skattleggst kauprétturinn sem fjármagnstekjur. Lagt er til nú að upphæðin verði 1.500 þúsund krónur á ári í samræmi við breytingar á vísitölu neysluverð.

Fjallað er um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir Tölublöð , aðrir geta skráð sig í áskrift hér .