Sjórn KEA hefur lýsir vilja til að taka þátt í samstarfi um undirbúning að uppbyggingu stóriðju á Norðurlandi. Stjórn KEA áréttar mikilvægi samstarfs á milli byggðarlaga varðandi staðarval. Stjórnin bendir á mikilvægi þess að bæta samgöngur á Norðausturlandi þannig að stærri atvinnusvæði njóti ávinnings af atvinnuuppbyggingu og hvetur til þess að framkvæmdir verði hafnar við gerð Vaðlaheiðarganga."

Þessi ályktun um stóriðju- og samgöngumál, var samþykkt á stjórnarfundi KEA í gær.